top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Viðræður um aðstöðu til skotæfinga innanhúss

Á þriðjudaginn áttum við fund með fulltrúum Grundarfjarðarbæjar um að fá aðstöðu til skotæfinga innanhúss. Þetta var góður fundur og við bindum miklar vonur við að fá aðstöðu til skotæfinga í húsnæði í eigu sveitarfélagsins.

Skotfélag Snæfellsness stofnaði skammbyssudeild innan félagsins árið 2017 og við höfum verið að leita að hentugu húsnæði síðan. Vonandi getum við hafið reglubundnar æfingar áður en árið er liðið.



10 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page