top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Skotæfingar lögreglu

Undanfarnar 4 vikur hafa lögreglumenn af Vesturlandi verið við skotæfingar á æfingasvæðinu okkar. Við höfum átt gott samstarf við lögregluembættið alveg frá stofnun félagins og lögregluembættið hefur reglulega fengið æfingasvæðið okkar til afnota til skotæfinga.


7 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page