top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Skothúsið - framkvæmdir

Þó það sé ekki hægt að skipuleggja vinnudaga vegna heimsfaraldursins þá hafa einstaka félagsmenn verið að grípa í hamarinn af og til. Á dögunum fengum við grindarefni í rafmagnsgrindina og einnig efni í þakkantinn. Á meðfylgjandi mynd er Birgir að saga niður efni í þakkantinn.



23 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page