top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Nýjar skotbjöllur

Nýlega keyptum við 9 skotbjöllur úr harddox stáli til þess að setja upp í riffilbrautinni. Þær eru í mismunandi stærðum allt frá 20mm þvermáli upp í 50mm þvermál.


Á síðasta ári keyptum við 6 stykki og því erum við komin með 15 stk. af þessari tegund, auk eldri skotbjalla sem höfðu verið settar upp áður. Við erum alltaf að bæta æfingaaðstöðuna og stefnum á að vera með nóg af skotmörkum, bæði úr stáli og pappír.



15 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page