top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Héraðsþing HSH

Síðastliðinn laugardag fór fram 82. Héraðsþings HSH, en það var í höndum UMF Eldborg þetta árið og var haldið í félagsheimilinu Lindartungu í Kolbeinsstaðahreppi. Þingið var haldið að Lindartungu til þess að fagna 100 ára afmæli HSH, sem var einmitt stofnað í Kolbeinsstaðahreppi árið 1922.


Skotfélag Snæfellsness átti 4 fulltrúa á þinginu en það voru Jón Pétur, Dagný Rut, Arnar Geir Diego og Heiða Lára. Farið var yfir hefðbundin fundarstörf og veittar voru viðurkenningar fyrir Íþróttamenn HSH vegna ársins 2022.


13 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page