Nú styttist í aðalfund félagsins og við óskum eftir framboðum til stjórnarstarfa. Um er að ræða framboð til að gegna embætti formanns, gjaldkera og meðstjórnanda. Einnig óskum við eftir framboðum í mótanefnd og vallarnefnd. Hægt er að senda framboð á skotgrund@gmail.com eða hafa samband við Jón Pétur í síma 863 1718.
top of page
bottom of page
Comments