top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Arnar og Dagný kepptu á Geitasandi

Um helgina fór fram PRS mót á Geitasandi hjá Skotíþróttafélaginu Skyttur. Þar áttum við tvo keppendur en það voru þau Arnar Geir og Dagný Rut en þau hafa verið mjög dugleg að keppa í sumar. Þau kepptu bæði í verksmiðjuflokki og skiptu með sér fyrsta og öðru sæti. Við óskum þeim báðum til hamingju.


9 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page